Christina Stadler, 2017

Vetrarræktun í gróðurhúsum á Íslandi er algjörlega háð aukalýsingu. Lýsing getur því lengt uppskerutímann. Yfir háveturinn er rafmagnskostnaður mjög hár en hann er hægt að lækka með því að lýsa á nóttunni og um helgar. Markmið tilraunarinnar var að prófa hvort...

Elín Fjóla Þórarinsdóttir 2014

Áður en hafist er handa við endurheimt vistkerfa er mikilvægt að meta ástand lands á viðkomandi svæði og leggja mat á þætti sem hamla framvindu. Landgræðsla ríkisins hefur þróað aðferðafræði til að meta og kortleggja ástand vistkerfa áður en hafist er handa við...

Christina Stadler 2014

Vetrarræktun í gróðurhúsum á Íslandi er algjörlega háð aukalýsingu. Viðbótarlýsing getur lengt uppskerutímann og þannig dregið úr þörf fyrir innflutning grænmetis að vetri til. Flestir ræktendur rækta tómatplöntur á eigin rót. Markmið rannsóknarinnar voru að kanna...

1. árgangur 2014

Þórey Ólöf Gylfadóttir, Þórdís Anna Kristjánsdóttir og Áslaug Helgadóttir 2014. Notum smárablöndur―það borgar sig. Skrína 1: 1.  Ritstýrð grein   Sigríður Erla Elefsen, Halldór Sverrisson og Jón Hallsteinn Hallsson 2014. Sveppasjúkdómar á Íslandi. Skrína 1: 2. ...