by skrina.lbhi.is | Jan 15, 2018 | 3. árgangur 2017
Talið er að geitfé hafi fyrst borist til Íslands með landnámsmönnum og hafi verið hér án innblöndunar í um 1100 ár. Ekki er fullvíst um uppruna geitfjárstofnsins en jafnan er talið að landnámsmenn hafi haft með sér búfé frá heimahögum sínum í Noregi. Þó hafa...
by skrina.lbhi.is | Jan 15, 2018 | 3. árgangur 2017
Vetrarræktun í gróðurhúsum á Íslandi er algjörlega háð aukalýsingu. Lýsing getur því lengt uppskerutímann. Yfir háveturinn er rafmagnskostnaður mjög hár en hann er hægt að lækka með því að lýsa á nóttunni og um helgar. Markmið tilraunarinnar var að prófa hvort...