Þorsteinn Guðmundsson, Hólmgeir Björnsson og Guðni Þorvaldsson. Langtímaáhrif nituráburðar á kolefni, nitur og auðleyst næringarefni í snauðri sandjörð

Áhrif N-áburðar á áður ógróna sandjörð í langtímatilraun á Geitasandi voru rannsökuð eftir 50 ára tilraunatímabil. Tilraunaliðir voru árlega 50, 100, 150  og 200 kg N ha-1 auk 53 kg P og 100 kg K  ha-1 á alla liði. Jarðvegssýni voru tekin úr 0-5, 5-10 og 10-20 cm...

Hólmgeir Björnsson , Þorsteinn Guðmundsson og Guðni Þorvaldsson. Áhrif nituráburðar á uppskeru af grasi og nýting hans í langtímatilraun á snauðri sandjörð

Tilraun með N-áburð á nýræktartúni á Geitasandi hófst 1958 og stóð til 2007. Umfjöllun takmarkast við 1959 – 2006. Áburðar­­liðir voru 50, 100, 150 og 200 kg N ha-1 á ári. Grunnáburður var 53 kg P og 100 K ha-1 á alla liði. Að vori voru borin á 50N eða 100N og...