Landsýn 2018. „Aukið virði landafurða“

23. febrúar nk. í Salnum í Kópavogi.

Erindin sem haldin verða á þinginu verða tvenns konar:

“Haldin af aðilum utan samstarfsstofnananna sjö þar sem farið verður yfir þarfir, tækifæri, möguleika og framtíðarsýn á breiðum grunni”

“Haldin af fulltrúum stofnananna sjö þar sem farið er yfir hlutverk viðkomandi stofnana í því að tryggja gæði og virði landafurða og landnýtingar”

Einnig verður óskað eftir veggspjöldum frá starfsmönnum stofnananna, það er pláss fyrir 2-3 spjöld frá hverri stofnun.