Vefrit á sviði auðlinda-, landbúnaðar- og umhverfisvísinda
Nýjar útgáfur
Þorsteinn Guðmundsson, Hólmgeir Björnsson og Guðni Þorvaldsson. Langtímaáhrif nituráburðar á kolefni, nitur og auðleyst næringarefni í snauðri sandjörð
Áhrif N-áburðar á áður ógróna sandjörð í langtímatilraun á Geitasandi voru rannsökuð eftir 50 ára tilraunatímabil. Tilraunaliðir voru árlega 50, 100, 150 og 200 kg N ha-1 auk 53 kg P og 100 kg K ha-1 á alla liði. Jarðvegssýni voru tekin úr 0-5, 5-10 og 10-20 cm...
Hólmgeir Björnsson , Þorsteinn Guðmundsson og Guðni Þorvaldsson. Áhrif nituráburðar á uppskeru af grasi og nýting hans í langtímatilraun á snauðri sandjörð
Tilraun með N-áburð á nýræktartúni á Geitasandi hófst 1958 og stóð til 2007. Umfjöllun takmarkast við 1959 – 2006. Áburðarliðir voru 50, 100, 150 og 200 kg N ha-1 á ári. Grunnáburður var 53 kg P og 100 K ha-1 á alla liði. Að vori voru borin á 50N eða 100N og...
Skrína
ISSN 2298-4925
Skrína er vefrit gefið út af Hólaskóla, Landbúnaðarháskóla Íslands, Landgræðslu ríkisins, Matís, Matvælastofnun (MAST), Skógrækt ríkisins og Hafrannsóknastofnun
Skrína birtir ritrýndar, fræðilegar greinar og ritstýrðar greinar almenns eðlis, auk nýgræðinga, ritfregna og ritdóma.
Greinar eru birtar á öllum tímum árs en auk þess verða gefin út sérhefti í tengslum við Landsýn-vísindaþing landbúnaðarins og aðra atburði eftir atvikum
Ritstjóri: Fanney Ósk Gísladóttir