Vefrit á sviði auðlinda-, landbúnaðar- og umhverfisvísinda

Nýjar útgáfur

Christina Stadler, 2017

Vetrarræktun í gróðurhúsum á Íslandi er algjörlega háð aukalýsingu. Lýsing getur því lengt uppskerutímann. Yfir háveturinn er rafmagnskostnaður mjög hár en hann er hægt að lækka með því að lýsa á nóttunni og um helgar. Markmið tilraunarinnar var að prófa hvort...

Skrína

ISSN 2298-4925

Skrína er vefrit gefið út af Hólaskóla, Landbúnaðarháskóla Íslands, Landgræðslu ríkisins, Matís, Matvælastofnun (MAST), Skógrækt ríkisins og Hafrannsóknastofnun

Skrína birtir ritrýndar, fræðilegar greinar og ritstýrðar greinar almenns eðlis, auk nýgræðinga, ritfregna og ritdóma.

 

Greinar eru birtar á öllum tímum árs en auk þess verða gefin út sérhefti í tengslum við Landsýn-vísindaþing landbúnaðarins og aðra atburði eftir atvikum

Ritstjóri: Járngerður Grétarsdóttir